Íris Tara skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Ert þú að nota skrælara á réttan hátt ?

Það getur verið leiðinlegt að skera niður grænmeti, sérstaklega ef það þarf að skræla vel eins og kartöflur, gulrætur og fleira. Það eru til sniðug tól til að hjálpa okkur við störfin, en erum við að nota þau rétt ?! Í þessu myndbandi er sýnt hvernig skræla skal gulrætur á nokkrum sekúndum á réttan hátt með skrælara….

Kveðja

KRÓM
Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

10255681_511039629002398_3516793592705616878_n