Ertu að fara að mála? Hugsaðu út fyrir kassann

Það er ótrúlega mikið hægt að gera með málningu til að breyta og gera að þínu.

Hér að neðan eru flottar tillögur.

1:  Ein rönd máluð á vegginn í öðrum lit til að brjóta upp

2 : Veggurinn málaður röndóttur

3: Hálfmálaðir veggir 

4: Tíglar eða önnur munstur sem þér finnst flott