Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Tæki & Tækni.

Eru glugga­laus­ar flug­vél­ar framtíðin ?

Með auknum kröfum um léttari flugvélar er komin upp hugmynd að glugga­laus­um flug­vélum. Styrkja þarf flug­vél­arskrokka svo hægt sé að koma fyr­ir glugg­um sem býr til þyngd á vélunum.  Samt sem áður mun glugga­leysið  ekki koma í veg fyr­ir að farþegar njóti út­sýn­is­ins . Hug­mynd­in felst í því að stór­ir skjá­ir sýni það sem fram fer utan við flug­vél­ina.  Farþegarnir  munu geta kveikt og slökkt á hverj­um skjá  og verður hægt að nota þá til að tengj­ast ver­ald­ar­vefn­um. Hug­mynda­vinnan er á byrjunarstigi  en hún bygg­ir á sömu  tækni og er notuð í  farsím­um og sjón­vörp­um. Skjá­irn­ir yrðu  á inn­an­verðum flug­vél­a­veggjunum  og myndirnar  kæmi frá mynda­vél­um sem væru utan á flugvélunum.

Talið er að þetta geti orðið að veruleika inna tíu ára

dv2073124

Airplane seats.

772920

HÉR er linkur á grein

Kveðja

 KRÓM

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR