Íris Tara skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Eruð þið farin að undirbúa Halloween hér eru virkilega óhugnalegar farðanir

Nú styttist í Halloween og eflaust margir farnir að skoða með búninga og hugmyndir að skemmtilegum Halloween förðunum. Við munum sýna ykkur margt skemmtilegt á næstu dögum en byrjum á nokkrum virkilega óhugnarlegum förðunum fyrir þá sem eru ”all in” á Halloween!