Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erum við að fara að sjá “clipsið” slá í gegn enn og aftur

Er kamburinn eða eins og það er oft kallað clipsið að komast í tísku aftur?

Ekkert smá þægilegt og þótti töff á sínum tíma.

Þegar Alexsander Wang sýndi haustlínuna 2018 á tískuvikunni í New York endurvakti hann clips trendið frá árum áður.

Ég held að við eigum nú margar svona clips fínt að skella í hárið þegar við erum heima.

En kannski  langt síðan það hefur verið notað utandyra.

En ef þetta lookar á tískupöllunum í New York og verður næsta trend þá er það bara frábært.

 

 

 

 

 

http://www.elle.com/beauty/hair/g16869379/fall-hair-trends-2018/

https://fashionista.com/2018/02/alexander-wang-fall-2018-beauty-hair-makeup