Fallegar neglur – hvaða lögun finnst þér flottust

Það er fallegt að sjá vel snyrtar og flottar neglur,  nú er um að gera að velja naglalökk í fallegum og björtum sumarlitum.

Það er nú misjöfn skoðun á því hvaða lögun á nöglum hverjum og einum finnst fallegust.

Hvað finnst þér?