Fallegir haust… – vetrar….  ok jólalegir kransar

Fallegir kransar

Það er misjafnt hversu snemma fólk er í því að byrja að skreyta fyrir jólin sumir byrja aðeins í nóvember og aðrir skreyta á Þorláksmessu.   Það er svo fallegt að sjá þegar fólk byrjar að setja upp jólaljós það gerir skammdegið miklu fallegra.

Já og það má nú líka byrja að setja upp fallega kransa hægt að gera þá meira jóló eftir því sem nær dregur aðventunni.