Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Flóamarkaður til styrktar Konukoti langar þig að gramsa eða gefa föt?

Á laugardögum er haldin flóamarkaður til styrktar konukot frá klukkan 12 – 17 að Eskihlið 4 (Skógarhlíðar megin)

Hvort sem þú hefur gaman af því að gramsa og finna þér eitthvað sniðugt eða þú vilt styrkja og koma með föt sem þú ert  hætt að nota og taka bara pláss er sniðugt að kíkja á markaðinn.

Þetta er frábært framtak og  hjálpar þeim konum sem minna mega sín.

Endilega deila og koma þessum skilaboðum á sem flesta 🙂

Hér má sjá facebooksíðu flómamarkaðarins