Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Flott hárgreiðsla fyrir áramótin

Það er gaman að klæða sig upp fyrir áramótin, þá leyfum við okkur oft eitthvað sem við myndum annars ekki gera.. Eins og mikið glimmer, lengri augnhár, mikið af pallíettum o.s.frv. Þessi hárgreiðasla er skemmtileg og tilvalin fyrir þær sem eru komnar með smá rót sem þær vilja fela. Eina sem þarf er glimmer og hársprey..