Flott og vel skipulagt fataherbergi er ofarlega á óskalistanum

Ég held að flestar konur og örugglega einhverjir karlar líka dreymir um flott og rúmgott fataherbergi.

Það eru nú einhverjir nú þegar með svoleiðis enda algengt í nýjum húsum,

Það væri gaman að skipulegga fötin, skóna,skartið og töskurnar!