Íris Tara skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Flottar og auðveldar greiðslur hvað finnst þér flottast?

Við tókum saman nokkrar hárgreiðlsur sem hafa verið vinsælar undanfarna mánuði og koma til að vera vinsælar áfram okkur til mikillar gleði. Það sem okkur þykir frábært er hversu þæginlegar og auðveldar flestar þessar greiðslur eru. Hvaða greiðsla finnst ykkur flottust?

Hluti af hárinu tekinn upp í snúð- Þæginlegt, auðvelt og rosa pæjó!

Fléttur

 

”Messy” hár- Það að það sé í tísku að vera ógreiddur þykir okkur nú bara aldeilis fínt, þá getum við sofið aðeins lengur á morgnana!

 

Lágt tagl-Það er þæginlegt að taka hárið frá andlitinu og tagl á örugglega vinninginn hjá flestum okkar þegar kemur að því að taka hárið upp.