Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Frábær uppskrift af kjúkling í Teriyakisósu

Kjúklingur í Teriyakisósu

Það sem þú þaft er:

2 – 3 kjúklingabringur

4 matskeiðar soya-sósa

3 matskeiðar hunang

1 glas af appelsínusafa

2 teskeiðar Sesam olía

Engifer

Smjör

Vorlauk

Sesamfræ

Gott að hafa sem meðlæti hrísgrjón og salat.