Fyrir alla þá sem vilja losna við eða minnka undirhökuna!

Við vorum á fyrirlestri  um daginn þar sem ein skvísan sagði okkur frá frábærum æfingum til þess að losna við eða  minnka undirhökuna aðeins. Fer allt eftir því hvort þú þarft að losna við einhver kíló eða undirhakan hefur komið með aldrinum.  Þú þarft ekki endilega að burðast með aukakíló til að fá undirhöku,  Flestir sem eru með undirhöku vilja losna við hana enda nánast ómögulegt að klæða hana af sér. Hérna er video með nokkrum æfingum sem ættu að geta hjálpað til, sakar ekki að prófa.

krom1