Gamlir skjalaskápar geta verið sjúklega flottir og hægt að fá þá mjög ódýrt

Gamlir skjalaskápar hafa einhvern sjarma yfir sér og það er hægt að fá þá ódýra á nytjamörkuðum.

Einnig er hægt að taka þá í makover og gera þá ennþá flottari eins og þessar myndir sýna.

Þessir voru til í Góða Hirðinum á föstudaginn og kostuðu um 3000 kr