Íris Tara skrifar Flokkað undir Tæki & Tækni.

Vantar þig eitthvað að gera í rigningunni?

Ert þú að hanga inni að bíða eftir að leiðindar verðrið gangi yfir? Við erum með lausnina fyrir þig! Hver elskar ekki pac man, tetris, Sonic og fleiri klassíska tölvuleiki. Ég er lengi búin að leita að gömlu Nintendo tölvunni sem var ansi mikið notuð á mínu heimili. Mér fannst því ótrúlega skemmtilegt að sjá mína uppáhlalds tölvuleiki í app store. Hérna má sjá dæmi um nokkra sem ég mæli hiklaust með því að þið sækið ykkur í símann.

  

 

 

Nú getið þið hætt að láta ykkur leiðast, litið aftur til fortíðar og skemmt ykkur konunglega

x

Íris