Geggjuð 25m² íbúð – fyrir og eftir myndir!!

Þessi litla 25 fermetra íbúð er í New York og kemur verulega á óvart,  virkar ekki neitt sérstaklega aðlaðandi þegar hún er tóm en……..

En ung kona frá NY hún Chelsea féll fyrir henni sérstaklega múrsteinsveggnum og fékk mömmu sína til að hjálpa sér að innrétta íbúðina.

Hver fermetri er nýttur til his ítrasta og íbúðin er geggjuð eftir breytingar.

Ótrúlegt hvað er hægt að gera með svona lítið pláss.

HÉR má lesa meira um þetta skemmtilega verkefni.