Gerða skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Gerða – Æfingar og Video

Hugmyndir af æfingum

Hér eru nokkrar útfærslur af kviðæfingum sem hægt er að taka saman eða eina og eina á milli æfinga. Mér finnst alltaf gott að taka smá kvið með 🙂 Þegar tekið er mikið af kviðæfingum er gott að taka æfingar fyrir mjóbakið á móti.

Hér koma svo hugmyndir af nokkrum mismunandi æfingum, hnébeygjur, bolta slamm og burbee 🙂 Mikilvægt er að hugsa alltaf vel um stöðuna og vanda sig við hverja æfingu. Hægt er að taka þessa á tíma t.d í 40 sek og hvíla svo í 20 sek eða út mínútuna áður en byrjað er á næstu æfingu. Þetta er svo hægt að taka t.d 3-4 sinnum.

Hægt er að fylgjast með mér á instagram: gerdurjonsdottir

Takk fyrir og gangi ykkur vel 🙂