Gerða skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

GERÐA- Viltu vinna frítt mömmu námskeið í Mjölni? Kíktu þá á þetta….Freyjuafl

FREYJUAFL

Nýtt námskeið er að hefjast í Mjölni og skráning er hafin!

Okkur langar að gefa einni verðandi eða nýbakaðri móður frítt á námskeið hjá okkur.  Það sem þið þurfið að gera er að deila greininni og kvitta. Eða ef þið viljið bjóða eiginkonu, kærustu eða barnsmóður ykkar endilega setjið nafn hennar undir þessa grein 😀

Freyjuafls tímarnir skiptast í tvö námskeið, annars vegar fyrir verðandi mæður og hinsvegar fyrir nýbakaðar mæður þar sem krílin eru velkomin með. Á námskeiðunum er notast við fjölda æfinga sem kenndar eru í Mjölni með ákveðnum áherslum fyrir hvorn hópin fyrir sig. Tímarnir eru kenndir 3x í viku.

Freyjuafl fyrir verðandi mæður hefst 5.júní og er í 60 mín. Þar er aðallega lögð áhersla á mjóbak, kvið og grindarbotn með eigin líkamsþyngdar æfingum, bjöllum, teygjum og thai pödsum og fleira.

Freyjuafl fyrir nýbakaðar mæður hefst 6.júní og er einni í 60 mín. Þar er notast við fjölbreyttar æfingar með svipuðum áherslum og í tímanum fyrir verðandi mæður. Þá er mælt með að móðir hefji ekki æfingar fyrr en a.m.k 6 vikum eftir fæðing og hún treystir sér til 🙂

 Fyrir frekari upplýsingar um daga, tíma  og skráningu endilega kíkið á síðu Mjölnis: www.mjolnir.is

Ekki gleyma að taka þátt, deila og kvitta undir færsluna , sjáumst í Mjölni 🙂

Kær kveðja, Gerða

Setja like á facebooksíðu KRÓM HÉR