ErnaKristín skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Gerðu garðinn ævintýralegan fyrir krakkana

Hvað er skemmtilegra en ævintýralegur garður, sögur og vasaljós með heitt kakó? Líklega ekki neitt. Hér koma skemmtilegar hugmyndir fyrir ævintýralega garða fyrir krakkana!

Myndirnar eru teknar af Pinterest

Jæja þá er bara að byrja í hugmyndavinnu! Gangi ykkur vel!