Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Girnilegar morgunverðar muffins!

Það sem þú þarft.

Muffinsform

Olía

Brauð

Egg

Beikon

Salt og pipar

Aðferð:

Steikið beikon þar til það verður stökkt

Penslið muffins formin með olíu eða spreyið með Pam

Takið brauð og skerið hring úr miðju þess

Setjið brauðið því næst á botninn á muffinsforminu svo þau komi aðeins upp á formið

Næst skulu þið raða beikoni ofan á brauðið hringinn í kringum formið

Brjótið í hvert form 1 egg

Stráið síðan yfir smá salt og pipar

Bakið á 180 gráðum þangað til að eggin eru tilbúin (um 20 min)

                                                               

Uppskrift af www.29secrets.com

NJÓTIÐ VEL !!