Gjafaleikur – Hvor finnst þér flottari hvít eða svört?

Ég skrifaði grein um daginn HÉR þar sem ég sagði frá því að ég hefði fengið mér svona hauskúpur í Húsgagnahöllinni.

Ég með minn valkvíða tók tvær eina svarta og eina hvíta og ætlaði svo að skila annari.

 

En ég hef ákveðið að gefa eina og eiga eina  þannig að þú þarft bara að láta vita  í kommenti hér að neðan hvora þig langar í svarta eða hvíta.

Þú þarft einnig að setja like á facebooksíðu KRÓM HÉR 

Og það væri frábært ef þið eruð til í að deila leiknum.

Dreg út sunnudaginn 27.ágúst n.k