ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

GJAFALEIKUR – Lindex opnar netverslun og gefur 50.000 króna gjafakort

Lindex opnaði á dögunum netverslun á Lindex.is en nú eiga landsmenn allir möguleika á að nálgast allt vöruúrval Lindex hvar og hvenar sem er.

Í samstarfi við Lindex ætlum við að gefa heppnum lesanda krom.is

50.000 króna gjafakot í Lindex.

Boðið er upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga á hagkvæmu verði.

Vörurnar eru afhendar beint úr nýju vöruhúsi félagsins sem tryggir að afhendingartími er með stysta móti.

Boðið er upp á fjölmarga afhendingarkosti, allt frá því að sækja vöruna daginn eftir kaup í eina af verslunum Lindex til þess að fá hana senda beint heim að dyrum. Afhending í verslanir LIndex er alltaf án endurgjalds og sending á pósthús viðkomandi er ókeypis sé verslað fyrir meira en 5.000 kr.

 

Lindex rekur 6 verslanir á Íslandi-í Smáralind, tvær verslanir í Kringlunni, Glerártorgi á Akureyri og undirfataverslun á Laugavegi 7 auk verslunar í Krossmóa í Reykjanesbæ sem opnaði í lok júlí.

Netverslun hefur svo bæst við þessa flóru verslana sem gefur öllum kost á að versla hjá Lindex.

Drögum út  18.september

Til að eiga möguleika á því að vinna 50.000 króna gjafakort þarft þú að:

Kvitta í kommenti hér að neðan hver er þín uppáhalds Lindex verslun

Setja like á facebooksíðu Lindex HÉR 

Setja like á facebooksíðu KRÓM HÉR

Væri líka frábært ef þið eruð til í að deila færslunni

.