Gjafaleikur – Signature hefur opnað á nýja og glæsilega verslun og við ætlum að gefa jólaglaðning frá þeim

Gjafaleikur

Verslunin Signature er flutt í glæsilegt húsnæði að Askalind 2a það er ekki annað hægt  að segja en að verslunin hafi komið okkur verulega á óvart þegar  við kíktum til þeirra í vikunni.  Við  eins og eflaust margir aðrir tengdum Signature meira við útihúsgögn en það er sko alls ekki raunin.

Verslunin í Askalind er 1000 m² að stærð og það er mikið úrval af fallegum húsgögnum, gjafavöru,ljósum, mottum og fl.

Í samstafi við Signature ætum við að gefa einum heppnum lesanda Króm jólaglaðning

 

Verðið kom líka á óvart sérstaklega á smávörunni, mottunum og púðunum… já eða bara öllu.

 

Flott hliðarborð á góðu verði

Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinning er að:

Setja like á facebooksíðu Signature HÉR

Setja like á facebooksíðu KRÓM HÉR 

Og kvitta í kommenti hér að neðan hvað þig langar mest í .

Væri líka frábært ef þið eruð til í að deila leiknum 🙂

Við drögum út 17.desember