Íris Tara skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Gjafaleikur- Veglegur lúxuspakki frá Chanel!

Við erum svo sannarlega orðin spennt fyrir nýju ári og nýjum tækifærum en þá mun Króm.is fara í nýtt útlit og kynnum þá inn spennandi nýjung sem vert er að fylgjast með! En til þess að loka árinu með stæl langar okkur að gefa veglegan glaðning í samstarfi við snyrtivöruvefinn BOX12.

BOX12 og Króm ætla að gefa Box sem er stútfullt af Chanel snyrti- og húðvörum ásamt fallegri snyrtibuddu. En í boxinu er…..

  1. CHANEL HYDRA BEAUTY NUTRITION – Frábært rakakrem sem heldur húðinni vel rakamettaðari í gegnum allar árstíðir. Inniheldur meðal annars Kammelía blóm sem á þann einstaka eiginlega að geta blómstar á veturna. Blómið hjálpar húðinni við að halda í raka sama hvernig veðrar.
  2. CHANEL TRAIT DE CARACTÉRE, fimm skugga palletta úr glæsilegri jólalínu Chanel. Litir  sem að þú getur leikið þér með, möguleikarnir eru endalausir.
  3. CHANEL ROUGE ALLURE VELVET- Æðislegur rauður varalitur úr jólalínu Chanel. Þessi er fyrir þær sem að vilja mattari útkomu.
  4. DIMENSIONS DE CHANEL- Frábær maskari með fullkominni maskaragreiðu! Formúlan býr yfir mörgum eiginlegum sem flestar konur sækjast eftir, en hann lengir, greiðir,krullar, þyllir og nærir.
  5. LE BLANC DE CHANEL- Æðsilegur farðagrunnur frá Chanel. Þessi olíulausi grunnur nærir, jafnar húðlit, dregur úr opnum svitaholum og gefur húðinni fallegan ljóma.
  6. PALETTE ESSENTIELLE- Hyljari, ljómi og kinnalitur allt í einni glæislegri pallettu.
  7.  HYDRA BEAUTY LIP CARE- Rakagefandi varasalvi sem inniheldur Kammelía blóm. Veitir raka sem endist allan daginn.
  8. CHANEL SNYRTIVESKI- Fallegt snyrtiveski frá CHANEL í glæsilegum rauðum lit.
  9. CALLIGRAPHIE HYPERBLACK- Kolsvartur kremaður eyeliner sem er einstaklega auðveldur í ásetningu.

VIð drögum út sunnudaginn 07.janúar 2018! og ljúkum þar með jólunum líka með stæl!

Til að eiga möguleika á þessum flotta mæðradags glaðningi þarft þú að

Setja like á facebooksíðu BOX 12  HÉR

Setja like á facebooksíðu KRÓM HÉR

Væri líka frábært ef þið eruð til í að deila færslunni.

Og að lokum kvitta í kommenti hér að neðn