Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Gjafaleikur við gefum 35.000 króna gjafabréf hjá tískuvöruversluninni Möst C

Gjafaleikur

Möst C verslunin er staðsett að Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin í Skeifunni) og er með mikið úrval af fallegum fötum í öllum stærðum.  Fötin eru flest einstaklega klæðileg og á mjög góðu verði.

Við kíktum á nokkur dress og í samstarfi með Möst C ætlum við að gefa heppnum lesenda Króm 35.000 króna gjafabréf.

Nú er um að gera að kíkja í Möst C og finna flott dress fyrir jólin eða flottar jólagjafir.

 

Þessi fínflauelsjakki er til í nokkrum litum og stærðum passar  yfir jólakjólinn eða við flottar buxur.  Síði bolurinn með blúndunni er algjörlega must have og er líka til í stórum stærðum.  Silfur glimmerskór hvað er jólalegra.

Þessi kápa er mjög flott úr extra teygjanlegu efni líka til í stórum stærðum. Skvísulegur toppur og pils klikka ekki.

Það er til gott úrval af síðum peysum/kápum og  þessi flotti hér að ofan  með díteilunum á hliðunum gerir dressið extra fínt.

Þetta dress er súper smart kjóllinn er með siffon utan á og ermalaus til í nokkrum útfærslum í stórum stærðum.  Svörtu glimmerskórnir eru rosalega flottir á fæti og síða peysan/kápan er úr velor mjög klæðileg og flott einnig til í nokkrum útfærslum.

Þessi kjóll kemur í einni stærð og er oversized loose flott pífa framan á honum gefur honum sparilegt útlit.

Þetta dress er einstaklega klæðilegt og kemur líka í stórum númerum jakkin er teygjanlegur og kjóllinn flottur, hægt að fá hann í nokkrum útfærslum.

Velúr/fínflauel er svo hátíðlegt og þessi fallegi kjóll kemur í nokkrum litum og stærðum og er súper klæðilegur.

Það eru ekki allir sem fíla að vera í kjól þá eru þessar buxur mjög sparilegar og flottar háar upp í mittið og koma líka í stórum stærðum.  Bolurinn er með rikkingum á hliðunum og smell passar fyrir þær sem vilja ekki vera í of þröngu yfir magann.

Eins er hægt að fá flottar yfirhafnir, trefla, klúta, töskur, skó og margt fleira hjá þeim í Möst C

Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinning er að:

Setja like á facebooksíðu Möst C HÉR 

Setja like á facebooksíðu KRÓM HÉR 

Og kvitta í kommenti hér að neðan.

Væri líka frábært ef þið eruð til í að deila leiknum 🙂

Við drögum út 10.desember