Gjafaleikur – Við kíktum á geggjaða gjafavöru í Húsgagnahöllinni og ætlum að gefa 30.000 króna gjafakort

Gjafaleikur

Við kíktum í Húsgagnahöllina og VÁ það er sjúklega flott úrval af gjafavöru og húsgögnum ekki erfitt að tapa sér í öllum flottu hlutunum og langa í allt.

Fyrir þá sem eru í jólagjafainnkaupum er sniðugt að kíkja í Húsgagnahöllina þar sem úrvalið er svo fjölbreytt og hægt að finna eitthvað flott fyrir alla.  Mikið úrval af gjafavöru, heimilisvöru, kertum, púðum, Iittala, Broste og………….. endalaust mikið af flottu.  Svo er starfsfólkið með einstaklega gott viðmót og frábæra þjónustulund.

Í samstarfi við Húsgagnahöllina ætlum við að gefa heppnum lesanda Króm 30.000 króna gjafakort.

Frábæt að geta valið sér eitthvað fallegt inn á heimilið eða nota peninginn til að versla jólagjafir.

DRÖGUM ÚT 26.Nóvember

Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinning er:

Setja like á facebooksíðu KRÓM HÉR 

Setja like á facebooksíðu Húsgagnahallarinnar HÉR 

Væri frábært ef þú værir til í að deila færslunni

Þú kvittar svo hér í kommenti að neðan 🙂