Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Tæki & Tækni.

Glæsilegasta og stærsta sundlaug í heimi

Þessi glæsilega sundlaug er 1,013 metra löng og er sú stærsta í heimi, hún er staðsett í Chile við San Alfonso del Mar sem er rétt um 100 kílómetra  frá höfuborginni Santiago.  Vatnið í lauginni er saltvatn og  kemur úr Karabíska hafinu eftir að hafa farið í gegn um hreinusnarstöð.

Það væri ekki amalegt að svamla um  þarna  eða sóla sig á vindsæng og þurfa ekki að hafa áhyggjur að því að reka út á ballarhaf  ef maður fengi sér smá kríu.

largest-pool-4

largest-pool-6

largest-pool-3

largest-pool-2

largest-pool-1

Hér má sjá nánar

Kveðja

 KRÓM

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

10255681_511039629002398_3516793592705616878_n