Glimmermálning – Hvað finnst ykkur?

Hægt er að kaupa tilbúna glimmermálningu á nokkrum stöðum.

Það er pínu djörf ákvörðun að mála með glimmermálningu enda passar hún kannski ekki hvar sem er.

Hér eru nokkrar inspiration myndir af Pinterest sem geta gefið ykkur hugmyndir.

Hvað finnst ykkir?