Góður ilmur er dásamleg gjöf og hentar flestum vel

Nýir ilmir

Eitt af því sem er svo frábært að fá í jólagjöf er góður ilmur við eigum það til kaupa okkur alltaf sama ilminn og þá er svo frábært að fá nýjan í gjöf.  Það er að vísu sniðugt þegar ilmir eru keyptir til gjafa að fá prufu til að láta fylgja með ef það er möguleiki á því þá getur viðtakandifundið  ilminn áður en pakningin er opnuð.

Hér eru nokkri nýjir og dásamlegir ilmir sem við höfum fengið að prófa og þeir eru hver öðrum betri.

 

Hérna eru nokkrir nýir og spennandi herrailmir sem okkur langar að kynna fyrir ykkur.

Það er alveg tilvalið að gefa strákum á öllum aldri í lífinu okkar góðan ilm það geta allir nýtt sér það.

Hér finnur þú ilmi sem eru frá því að vera sportlegir og ferskir upp í þyngri ilmi sem eru sexy og seiðandi.