Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Gómsætar pönnsur: Hnetusmjör, jarðaber & bananar

Próteinið í þessum pönnsum kemur úr þremur eggjum og hálfum bolla af kotasælu.

Þessar einföldu og gómsætu próteinpönnsur eru hrikalega góðar.

Það sem þú þarft: 

3 egg

1/2 bolli af kotasælu

1/4 bolli af hveiti, má vera heilhveiti

1/2 teskeið af vanilludropum

1 matskeið af kókosolíu

Toppið með smá lífrænu, grófu hnetusmjöri, jarðaberjum og bönunum…