Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Grace Davies – Ný stjarna í Bretlandi henni er líkt við Adele

Vá hvað hún er hæfileikarík og flott þessi 20 ára stelpa sem mætti með frumsamið lag í áheyrnarprufur X-FACTOR UK.

 

Þegar hún söng lagið voru dómaranir yfir sig hrifnir enda hefur henni verið líkt við stórstjörnuna Adele sem er ekki amalegt.

VIð eigum örugglega eftir að heyra meira frá þessari flottu stelpu.