Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tæki & Tækni.

Hafa lækkað skóverð um allt að 21% frá áramótum og verð á Nikefatnaði um allt að 34%

Það eru jákvæðar fréttir þegar afnám tolla skilar sér til neitenda og því ber að fagna og segja frá.  Frá því afnám tolla á vörum sem framleiddar eru utan Evrópu tók gildi í byrjun árs 2016 hafa viðskiptavinir verslana S4S verið upplýstir um þær vörur sem hafa lækkað í verði.

11988673_930960263630468_5621863077743102582_n

Skóverslanir S4S, Steinar Waage, Ecco, Kaupfélagið, Skór.is, Skechers og netverslunin Skór.is hafa lækkað verð um allt að 21% á skóm. Íþróttavöruverslunin Air hefur lækkað verð á Nike fatnaði um allt að 34% á sama tíma meðal annars vegna betri innkaupsverða.

11176_694276683933788_442193292_n

Í verslunum S4S hefur verð á skóm og fötum sem eru framleidd utan Evrópu lækkað mest, bæði vegna afnáms tolla og einnig vegna styrkingu krónunnar. Um það bil 35% af skóm eru framleiddir í Evrópu og hafa aldrei borið tolla.

Við fögnum þessu !!

krom215