Hártrend – Ecaille Ombre dökkt út í ljóst

Ecaille Ombre hárliturinn er fallegur hlýr litur og er sambland af nokkrum tónum eins og  karmellu, gylltum og súkkulaði litum.

Dökk rót út í ljóst

Áferðin er svipuð og  Balayage en skilin eru óljósari og náttúrulegri.