Íris Tara skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Haustlegt innlit – Gullfallegt heimili

Ég rakst á þetta gullfallega sænska heimili á Instagram og skoðaði myndirnar örugglega 10 sinnum… Þetta er akkurat minn stíll og eitthvað svo haustlegt og kósý. Þessi arinn er bara eitthvað sem ég myndi gera nánast hvað sem er til að eignast og allir þessir fallegu detailar setja fallegan svip á íbúðina. Lita pallettan er soldið svört og hvít en viðurinn á gólfinu gefur heimilinu hlýju og mikinn karakter…

 

 

Kveðja

Íris Tara