Íris Tara skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Heimagerðir dreamcatchers

Mig hefur lengi langað að safna mér draumaföngurum, þeir eru ekki einungis fallegir heldur þjóna þeim tilgangi að fanga vonda drauma. Ég fór í rannsóknarvinnu og komst að því að ódýrast, skemmtilegast og persónulegast sé að föndra þá sjálf. Það er hægt að útfæra þá á marga vegu og í rauninni hægt að nýta hvað sem er í föndrið, allt frá blúndu, perlum, skarti ofl. Ég ætla að leyfa myndum og myndbandi að tala sínu máli.
Gangi ykkur vel!


dreamcatcher

 

 

 

Kveðja

KRÓM
Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR