Heimili – Innblástur dagsins húsgögnin máluð grá

Það vita það nú flestir hversu auðvelt það er að breyta til og kaupa húsgögn á góðu verði sem eru aðeins farin að láta á sjá eins og t.d á nytjamörkuðum og mála/lakka þau.

Nú eða bara mála það sem fyrir er ef þið tímið því, hér eru nokkrar hugmyndir af húsgögnum sem hafa verið máluð í gráum tónum og það kemur ótrúlega vel út.