Heimili – Þráhyggja dagsins er svartur MALSJÖ

Ég er hrikalega skotin í þessum skáp enda er hann ótrúlega flottur að mínu mati.

 Skápurinn heitir  Malsjö og er frá IKEA,  helst langar mig í 2-3 saman en fyrst þarf ég að búa til pláss heima hjá mér!

Kveðja

Erna