Heimilið – DIY Sjúklega flott og einfalt ljós

Þetta flotta og einfalda ljós er ekki flókið að gera þú þarft ljósastæði, leður, skæri og lím 

Þú klippir leðrið í jafnar lengjur 10 eiga að vera 10 cm  og aðrar 10 eiga að vera 6 cm

 

Klippir þær svo í spíss í annan endan.

Byrjar á því að líma 10 cm lengjurnar á ljósastæðið

Og síðan 6 cm lengjurnar yfir

Klippir svo út lengjur til að líma neðst eins og sést á mynd

Skellir svo flottri skraut ljósaperu í ljósastæðið og VOLA

Gangi ykkur vel

HÉR má sjá nánar