Heimilið – Dökk loft og ljósir veggir

Dökk loft og ljósir veggir

Það er nú algengara að sjá dökka veggi og hvít loft en gaman að skoða og jafnvel prufa eitthvað nýtt.

Kemur vel út eins og þessar myndir sýna.