Heimilið – Ef þú átt gamla ferðatösku kíktu þá á þetta!

Það er alveg óhætt að segja að gamlar ferðatöskur geta verið gersemar og hægt að nýta þær á margan hátt.

Hérna eru nokkrar hugmyndir af Pinterest sem koma ótrúlega vel út

 

Það er hægt að mála töskurnar og/eða skella undir þær borðfótum.