Heimilið – Falleg barnaherbergi, frábær innblástur

Það er svo gaman að skoða falleg barnaherbergi og oft þaf ekki mikið annað en að mala í fallegum lit og jafnvel setja límmiða á veggina.

 Hérna eru nokkrar inspiration myndir af Pinerest.