Heimilið – Góðar hugmyndir til að nýta sem best lítil rými

Hérna eru nokkrar flottar hugmyndir til að nýta sem best lítil rými þetta snýst allt um gott skipulag.

Borð sem er hægt er að fella niður er snilld að nota þar sem plássið er lítið.