Heimilið – Heitt innanhústrend 2017

Eitt af þeim trendum sem koma oftar og oftar upp þegar bloggsíður með innanhúshönnun eru skoðaðar er korkur.  Hvort sem það er á veggjum, gólfi, sem borðplötur eða húsgögn sjáum við kork notaðan í meira mæli en áður.  Korkur er einangrandi og sniðugur til að dempa hljóð og það er  frekar auðvelt að vinna með hann.

Hér eru nokkrar myndir sem veita innblástur.