Heimilið – Hillur í staðin fyrir efriskápa í eldhúsið

Hillur í staðin fyrir efriskápa í eldhúsið

Sumir velja það að hafa frekar  hillur á veggjum í eldhúsinu og sleppa því að vera með efriskápa í eldhúsinnréttingunni.

Það getur komið rosalega vel út eins og þessar myndir sem eru af Pinterest sýna.