Heimilið – Innblástur dagsins eru fallega blá svefnherbergi

Dökkblár litur er vinsæll um þessar mundir og ekki síst þegar kemur að málningu enda er hann mjög fallegur,

Hér eru nokkrar myndir sem gefa okkur innblástur fyrir blá svefnherbergi,