Heimilið – Innblástur dagsins fallegar forstofur

Forstofan er það fyrsta sem fólk sér þegar það kemur heim til þín og þarf því að vera aðlagandi og endurspegla þannig stíl heimilissins.

Forstofur eru oft litlar og þröngar, þvi getur verið góð lausn að skélla stórum spegli þangað inn, Þannig virkar rýmið stærra og speglar hafa að sjálfsögðu hellings notagildi.

Hér eru nokkrar myndir sem veita innblástur.