Heimilið – Innlástur dagsins Tropical grænn

Heimilisinnblástur dagsins er Tropical-grænn sem er áberandi um þessar mundir.

Þessi litur er bæði fallegur og hlýr eins eru veggfóður með tropical og kaktusarmunstri inn í dag.