Heimilið – rósettur eru dásemd

Rósettur eru svo fallegar sérstaklega í eldri húsum þar sem skrautlistar eru áberandi. En það er líka hægt að leika sér með rósettur  og nota þær til dæmis sem veggskarut. Ég hef séð flottar rósettur i Sérefni en þær eru eflaust til á fleiri stöðum.