Heimilið – Settu glerkúpulinn í jólabúning

Jólalegir glerkúplar

Þeir sem eru ekki þegar byrjaðir að skreyta heimilið fyrir jólin gera það væntanlega um helgina þegar við fögnum fyrsta í aðventu.

Hérna eru nokkrar flottar hugmyndir hvernig er hægt að gera glerkúpla jólalega en þeir eru til á mörgum heimilin og oftar en ekki fleiri en einn.