Heimilið – Speglaveggir stækka rýmið

Ef þú vilt láta rými á heimilinu sýnast stærra er til lausn á því.. speglar láta rýmið  viðast stærra en það er.

Hér eru nokkrar hugmyndir þú getur annað hvort verið með heilan vegg með speglum eða haft nokkra saman í grúbbu.